Hér að ofan má m.a. sjá gosbrunninn í lystigarðinum á Akureyri, borðað undir berum, Ísafjarðardjúp, róðrakeppni í sundlaug og állömb úr holu.
Annars allt gott og andlegur undirbúningur fyrir ferðalag til France er hafinn. Yngsti meðlimurinn búinn að fá passa, ég búin að finna orðabókina og er að æfa mig í að dreyma á frönsku. Au revoir et á bientót.