



Nýtt stutt hár, það er gaman og alls ekki eins hrikaleg upplifun og ég hafði gert mér í hugarlund. Aðrar myndir eru frá Vatnsenda. Míkrafónninn úti á túni var liður í hljóðsöfnum listamannanna sem þar voru við störf. Er að fara í helgar-sveitaferð á morgun, hlakka mikið til.
3 ummæli:
vúhúú! hlakka til að sjá þig og nýja hárið! Ég flyt í lúxusíbúð systur minnar á morgun þar til 16. júní...alltaf velkomin kona í kaffi...bið að heilsa norðurlandinu..
Flott hár... held ég, svona miðað við það sem ég þykist sjá af myndinni.
úúú gellan - shorty girl hehe - svolítið úr fókus myndin samt erfitt að sjá meistaraverkið!
góða skemmtun í sveitarferð
Skrifa ummæli