þriðjudagur, 6. desember 2005

uppskrift fyrir 2 eða 1 tvisvar

ólífuolía
1 dós kjúklingabaunir (niðursoðnar) skolaðar
1/2 rauðlaukur, sneiddur
1/2 rauður chili, Fræin tekin úr og saxaður smátt
1 teskeið kóríander fræ
1 poki spínat, skolað
1 dós sýrður rjómi

ólífuolía hituð á pönnu,
laukur steiktur,
chili, kjúkl.baunir og kóríanderfræ útá í 5.mín.
Spínati bætt við og allt steikt í 3 mín.
Hálf dolla sýrður rjómi út á pönnuna og allt gumsið í 1 mín.
tilbúið.
Borið fram með hrísgrjónum og afganginum af sýrða rjómanum.
(á eftir að tilraunast með kryddið, kannski hægt að nota garam masala... en soldið fútt að hafa fræin samt).

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

En hvað þetta er girnó, kannski ég bara prófi á næstunni!
Hrefna