miðvikudagur, 27. júlí 2005



Búin að vera úti á landi í dásamlegri vegaferð. Sparakstur, náttúra, listir og læti. Hittum m.a. þessar kýr sem voru bara að chilla á veginum og kálfurinn var að drekka þannig að maður beið bara... Síðan má fólk geta hvaða fjall þetta er hér að neðan, en samkvæmt ferðabókunum er það eitt mest málaða fjall í listasögunni.

Engin ummæli: