fimmtudagur, 11. september 2008

kúkínögl

Að bera hönd sína að andlitinu og finna gamla kúkafýlu úr pínulitlu kúkakorni fast undir einni nöglinni getur orðið leiðigjarnt dag eftir dag.

1 ummæli:

Nikki Badlove sagði...

...þú verður barað hættað klóra þér svona heiftarlega í rassinum....