fimmtudagur, 19. mars 2009

Ég heyrði bolta driplað á gangstétt í dag sem er fyrir mér gott merki um að vorið sé á næsta leyti. Einhverra hluta vegna er ég heltekin af þörfinni fyrir að fá sumar og sól svona í áþreifanlega umhverfið mitt.

1 ummæli:

Nikki Badlove sagði...

....það er sumar í augum þínum....jei vei.....