fimmtudagur, 26. febrúar 2009

update

Á fjórða og fimmta kvöldi tók ferlið minna en eina mínútu.
Getur það virkilega verið? Að eins árs barn fari bara sjálft að sofa no problemo baby? Ég er viss um að héðan í frá eigi svefn S.M.M. eftir að vera leikur einn og panta það hér með. Maður er sko alltaf að læra eitthvað nýtt. Gaman það og líka gengur bökun mjög vel. Listrænt frelsi voru orð tilvonandi eiginkonunnar.

Þegar ég heyrði umferðarfréttir utan af landi og lýsingum á ástandi vega tók ég til baka fullyrðingar mínar um vorkomu um stund. Þó vindar blási hér í kvöld er ég aftur komin í vorfílinginn!

2 ummæli:

Hrefna sagði...

Æði að það gekk svona vel með svefnprógrammið (vonandi gengur það enn vel) Ég hef sömu reynslu....ætlaði ekki að trúa því að það væri hægt að nota svona ráð úr bók á barnið sitt...

Nikki Badlove sagði...

...takk fyrir ljúfa stund í gærdegi hversdagsleikans....gaman að hanga með ykkur....