mánudagur, 30. júní 2008

Ættarmót, sumó og útskriftarveisla út í sveit að baki. Verst að þurfa að koma strax í bæinn aftur. Það er svo gott að vera í kyrrðinni og liggja úti í móa. Meiri sveit framundan. En næst á dagskrá er að skrifa meira Airwaves, fagna júlímánuði, fara í sund og taka á móti föðursysturinni og barni hennar frá Kanadia í eina viku. Það verður fjör hjá fjölskyldunni.
Annars bara allt alveg meinhægt og gott.

1 ummæli:

baba sagði...

sveitin er máið, ó já:)