þriðjudagur, 29. júlí 2008

sumar myndir










Hér að ofan má m.a. sjá gosbrunninn í lystigarðinum á Akureyri, borðað undir berum, Ísafjarðardjúp, róðrakeppni í sundlaug og állömb úr holu.
Annars allt gott og andlegur undirbúningur fyrir ferðalag til France er hafinn. Yngsti meðlimurinn búinn að fá passa, ég búin að finna orðabókina og er að æfa mig í að dreyma á frönsku. Au revoir et á bientót.

3 ummæli:

Netfrænkan sagði...

Góða skemmtun í Frakklandi mín kæra!!

Nafnlaus sagði...

hæ skvísa.
Mikið hef ég verið löt að viðra skoðanir. Það er einmitt draumur sonar míns að fara til Parísar. Ég hefði áhuga á að heyra frá þér þegar þig fjölskyldan komið til baka frá Frakklandi. Með haustinu kemur önnur orka og kannski að þig langi til að heyra hvað ég er að spá.......
Au revoir

Arna B. sagði...

Skemmtilegar myndir. Hlakka til að sjá ykkur þegar þið komið frá France. Au revoir.
Arna