fimmtudagur, 17. febrúar 2005

ritskoðun a fimmtudegi

En þessa dagana er ég mest að spá í það hvernig Vesturlöndin þvinguðu hugtakinu og tvíhyggjunni karl/kona upp á ýmis samfélög í Afríku. En á sumum stöðum var ekkert sem greindi kyn í tungumálinu, eða kyn í félagslegri stöðu. Það eina sem greindi fólk að í goggunarröð / virðingarstiga var líffræðilegur aldur. Þetta var semsagt áður en Evrópa söðlaði Afríku undir sig. Nema Eþjópíu og eitthvað eitt annað land sem ég man ekki hvað heitir.

Jamm og jæja.

Engin ummæli: