mánudagur, 9. maí 2005
eldhusborðið
kaffi, sígarettur og lærdómur við eldhúsborðið er góður kostur í dag, þegar hann rignir. Er á rúlluskrifstofustól þannig að afturendi minn þjáist ekki, einnig gott að geta rennt sér til og frá þegar maður er að hugsa og festa dótið í heilanum. Þar þarf það bara að sitja þangað til klukkan 16:30 á morgun þegar próftíma lýkur. Jibbý jei.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
sæl og blessuð kona góð, ég vildi bara senda þér kveðju og óska þér góðs gengis á prófinu á föstudaginn...
Skrifa ummæli