mánudagur, 22. maí 2006

pick me

3 daga brudkaup ad baki. Thad er aldeilis. Gerist thad bara i utlondum? Brudarmaerin hellti kaffi a brudina thannig ad kjollinn vard enn fallegri, presturinn kom i eina veisluna og spiladi skosk log a fidlu, allir donsudu, allir skemmtu ser vel i 3 daga. Gomma af godu folki og endalaust flaedi af drykkjum og gledi. Nu er semsagt rolegheit i sveitinni thar sem fullt af flugum vilja hitta mig, og fullt af froskum ad vilja elskast a nottunni sem gefa fra ser hljod sem hljoda eins og pick-me pick-me pick-me, enda eru their i makaleit. Folkid herna i sveitinni er otrulega vinalegt. Sidan var Cora Rose skird og tha var lika onnur veisla. Alltaf veisla, alltaf eldur, alltaf gledi.

thad er gott ad sofna vid snarkid i eldinum

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

óó en yndislegt! ég elska líka að sofna við snarkið..og að dansa og hoppa við skoskar fiðlur....og froska...hafðu það ofurgott...góða nótt..

Ragnhild sagði...

hæ, hvenær á ég að sækja ykkur úti á flugvöll?