miðvikudagur, 20. september 2006

bleik rigning

álpappírinn gaf frá sér skerandi hljóð þegar ég renndi fatinu inn í ofninn, lokaði honum og leit upp út um gluggann. Birtan sem streymir inn er dökk bleik appelsínugulrauð. Dómsdagur í nánd? Sumir vilja halda því fram. En ég sver það, grá gatan endurspeglar þessa birtu sem gerir hana bleika.

Annars er vatnslaust í bili. Hitti boxerhund í dag sem heitir Bóbó. Sjónvarpsdagskrákvöldsins lítur svona út: er antm lworld.

1 ummæli:

Nikki Badlove sagði...

...hei bleika mín...ámorgun...á morgun...veiveivei...við hittumst á morgun....eigðu besta dag...