fimmtudagur, 20. mars 2008

skirdagur

Í búðinni í morgun gat ég ekki munað hvaða dagur var.
Spurði dökkhærða konu.
Hvíthærður maður spurði mig hvar hvítan pipar væri að finna.
Vildi fá hann í stórum umbúðum til þess að setja í stauka á borðið sitt.

Eftir þetta ævintýri fór ég heim og umpottaði.
Nú eru blómin glöð. Ég er glöð.

Engin ummæli: