miðvikudagur, 8. febrúar 2006

gaman að leika

4 vinnur sem ég hef unnið um ævina:
The body shop
Hótelkona í afgreiðslu og öllu mögulegu
Liðveisla hjá Félagsþjónustunni
Mötuneytiskona

4 bíómyndir sem ég get horft á oft:
Spirited Away
Síðan er ég bara ekkert að horfa meir...

4 staðir sem ég hef búið á:
Selbraut 80
Valhúsabraut
9, rue laurent fauchier
6210 Allan Street

4 tv þættir sem ég digga:
24
weeds
the sex inspectors
tommi og jenni

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Seyðisfjörður
Cape Breton eyja í Nova Scotia
Disneyland
París

4 staðir í vefheimum sem ég heimsæki reglulega:
alls konar blogg meira en 4, inn á tengla mína og síðan inn á suma aðra þar í gegn.
tölvupóstur.
Banki.
og síðan kann ég voða lítið að hanga á netinu.

4 týpur af mat sem ég held uppá:
te
grjónagrautur
popp
súkkulaði

4 staðir sem ég vildi helst vera núna:
úti í geimnum með geimverunni
á honolulu með blómakrans
í Alaska,
Á Péturstorginu.

4 bloggarar sem ættu að gera svona lista því það er gaman:
Særún
Gugga
Thelma
Gylfi

Sá Caché í kvöld. Les bækurnar Hip: the history. My life with Bob Marley eftir Ritu M. Anthropological Theory: Issues in Epiestemology (=sem mér vantar þýðingu á). Og er að fara að lesa Anthropological Locations. Einbúinn er aftur orðinn einn. Sem er fínt, nú var auðveldara að detta inn í það... segi ég 24 tímum seinna, en við sjáum hvað setur.

Engin ummæli: