föstudagur, 24. mars 2006

daggardropi

Alveg hreint ágætis flæði í gangi. MIkið að gera. Mikið að hugsa. Fíla ekki þegar maður finnur kaldar gallabuxurnar með húðinni á lærunum í kuldanum. Verð að fara að hugsa á fyrirbærafræðilegan hátt. Allaveganna í smá tíma þar sem nú eru yfirvofandi 2 ritgerðir. Er ekki enn tilbúin að setjast niður og tölvast með þeim.

Draumalandið er góð upplifun.

Engin ummæli: