laugardagur, 9. desember 2006

strange cowboy

Á þessu heimili er það ráð brúkað að kveikja á eldspýtu til þess að eyða ilmi k-vítamín-ríks gass sem líkaminn skilur við sig. Þess vegna gat ég vel sett mig í spor konunnar sem kveikti á eldspýtu í flugvél í BNA til þess að eyða prumpufýlunni sinni, en ekki vildi ég vera valdur nauðlendingar og vera rekin út úr flugvélinni eins og hún.

Góða helgi.

Engin ummæli: