mánudagur, 18. desember 2006

IMG_3126
IMG_3128

á morgun held ég af stað til kanadísku fjölskyldunnar til að fagna saman rísandi sól. Það verður án efa spennandi skemmtun enda mun fjölskyldan koma víða að til þess að dvelja út í sveit hjá tálausa pabbanum og mömmunni með arnarnefið. Eitt er víst, það verður brenna niðri við vatn á gamlárskvöld. Markmið mitt er að sjá dádýr úti í skógi. Annars óska ég þess að friður og gleði ylji þér um hátíðarnar. Góða skemmtun.

IMG_3121IMG_3119

2 ummæli:

Hrefna sagði...

Góða ferð Anna mín

Malbal sagði...

Góða ferð og hafðu það gott um jólin
jólakveðjur
Malena