þriðjudagur, 6. febrúar 2007

heilinn minn

hvort sem það er ég er heilinn minn eða ég og heilinn minn þá er ég búin að vera með það lag einmitt á heilanum í allan morgun. Poppuð lína sem getur ekki hætt í hausnum á mér. Það er hið besta mál enda held ég pottþétt með því lagi, þó heilabúið sé kannski ekki alveg í stakk búið að hafa þetta lag í bakgrunninum á meðan skóladót er lesið.

gefðu mér eina pepsí
dúndur dósagos

Engin ummæli: