mánudagur, 16. apríl 2007

Flottheit

niður götuna gengur maður með pípuhatt.
Á mánudagskvöldi þegar klukkan er að ganga sjö.

Epli, ýsa og karrý eru kvöldmaturinn.
Kampakát yfir mínu góðæri.

Engin ummæli: