þriðjudagur, 24. apríl 2007

gleðigleði

dúllurnar mínar. Ég ræð mér ekki fyrir kæti.
Var að fá bréf þess efnis að ég get rannsakað í sumar á vegum Nýsköpunarsjóðs námsmanna og Mannfræðistofnunar Íslands.
Þess vegna er ég komin með vinnu í sumar.

Jíbýb´bib´bí´bbbbb

Er að reyna að ákveða titil á ritgerðina, þarf að vera búin að því fyrir morgundaginn.
yesterday´s gone, don´t stop thinking about tomorrow, it will be here... don´t you look back.
Mikil ást. Friður líka.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju hamingju hamingju :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju Anna mín, veit þú átt þetta skilið. Hrefna

AnnaKatrin sagði...

Takk fyrir kveðjurnar.

Titill ritgerðarinnar er:
Hvað er svona merkilegt við það? Jaðartónlistarkonur í Reykjavík samtímans.

Arna B. sagði...

Til hamingju bæði með að vera að klára ritgerðina og þetta spennandi starf. Æðislegt.
Kv.,
A.

Hrefna sagði...

Geggjaður titill Anna Katrín.

Nafnlaus sagði...

Æðislegt hvað lífið leikur við þig þessa dagana! Til hamingju með þetta allt saman og flott heiti á ritgerðinni :-D