miðvikudagur, 3. ágúst 2005
uti
er úti í garði að sanda - grunna - mála eldhúsborðið og stólana úr the good herdsman. Loksins eru komnir fjórir stólar í stíl inná heimilið. Líður eins og alvöru húsmóður, enda búin að vera í húsmóðursfílingnum undanfarna daga. Ligg líka yfir fyrstu seríunni af 24. Maður getur ekki hætt að horfa, í fyrstu hélt ég að maður yrði ekkert forfallinn glápari, en raunin er önnur. Pásan búin, aftur út.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli