fimmtudagur, 19. janúar 2006

þyrlan

er núna að hlusta á Boards of Canada. Gott.

Eftir fyrsta tímann minn í skólanum í dag, datt mér í hug að kannski þyrfti ég bara að stofna hljómsveit í krafti vísindanna, eða koma fram sem tónlistarkona til þess að hafa meiri tilfinningu fyrir rannsókninni....

hef m.a. komið fram sem ljóðskáld og lesið mín ljóð. Hef leikið bílljós í leikriti og hippa. Verið í jólaballetsýningu o.s.frv. Þannig að þetta ætti kannski bara að vera liður í þróun minni að koma fram. Myndi vilja spila á trommur helst, en síðan finnst mér líka tölvudótið svo forvitnilegt. En það sé ég ekki sem vandamál, lausnin er bara að læra + tími.

Góða nótt kæra dagbók.

3 ummæli:

Ragnhild sagði...

hm, ég get kannski verid med í hjlómsveitinni. helst langar mig ad læra ad spíla á kontrabassa :)

baba sagði...

list rosa vel a thetta plan...

Nafnlaus sagði...

Geir keypti Kimono disk um daginn og okkur finnst hann góður. Bara að láta vita. Knús Hrefna