föstudagur, 10. febrúar 2006

lotteri

var ekkert að vinna neinn vinning en ég er bara ýkt heppin týpa.
Þar sem sunnudagar eru blómavökvunardagar er ég að spá í að gera föstudaga að sundferðardögum. Það er langt síðan ég fór í sund. Verð bara að fara... hvað er það?

Vantar líka gömlu orðabókina í tölvuna mína, hún fór með gamla word og einhver ný dúndur www týpa kom í staðinn sem ég fíla bara ekki jackshit.
Epistemology anyone...

Hef ákveðið að flytja látbragðsgjörning í stað fyrirlesturs í kenningartíma á mánudaginn. Umræður á eftir. Þarf að redda andlitsmálningu fyrir prestinn (sko alvöru) sem ætlar að gera þetta með mér. I dig.

3 ummæli:

Móa sagði...

þekkingarfræði

AnnaKatrin sagði...

þúsund þakkir kona góð.

baba sagði...

vá en spennó..látbragðsfyrirlestur með presti og málningu...what the...hahaha..