fimmtudagur, 27. apríl 2006

sol sol sol

ótrúlegt hvað hugurinn getur maður.
Fór í sólargeislaslökun í yoganu í dag. Magnað alveg hreint.
Ritgerðin gengur vel. Vil þó helst vera að flikka upp á hjólið mitt, taka til, henda úr skápum og eyða tíma í að plokka hár. Held að hvítvínsglas væri við hæfi í sólinni. Á síðan stefnumót við fræðikonur á barnum sem verður eflaust fútt fyrir hugann. Og andann að sjálfsögðu. Kveð með rússneska lounge tónlist í bakgrunnin.

1 ummæli:

Nikki Badlove sagði...

Sýningin Holir Bolir opnar í Suðsuðvestur laugardaginn 29. apríl klukkan þrjú....velkomin...