mánudagur, 21. ágúst 2006

Pönketi pönk

Ný umfjöllun um pönkstelpur í mannfræðilandinu
.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir áhugaverða lesningu um pönkstelpur. Ég gat ekki sett inn komment þar svo ég lauma því inn hér. Mér dettur í hug að þú getir þýtt resistance sem andstaða þ.e. að vera í andstöðu við eitthvað. Nú held ég að tími sé kominn til að hóa okkur (erum við ekki 5 eða 6) fljótlega saman í mannfræðinni til að sýna okkur og sjá hina eins og sagt er og bera saman bækur okkar í mannfræðilegum skilningi. Stefni á að senda tölvupóst eftir 1. sept :-)