fimmtudagur, 1. febrúar 2007

frettir

Ákvað að klippa bút úr fréttatilkynningu þar sem mér er málið kært.

Fimmtudagurinn 1. febrúar
Curver + Kimono kemur í búðir en henni er dreift af Smekkleysu.
Á þessum degi var einmitt fyrsta freak-mixið gert fyrir fjórum árum

Föstudagurinn 2. febrúar
Útgáfupartý auk ljósmyndasýningar úr teboðinu í gallerí AugaFyrirAuga á Hverfisgötu 35. Þar verður boðið upp á
léttar veitingar milli klukkan 21:00 og 00:00.
Á miðnætti mun Curver þeyta skífum það sem eftir lifir nætur á Sirkús.

Laugardagurinn 3. febrúar
Curver og Kimono halda þriggja klukkutíma spunatónleika í Gallerí
Kling og Bang, Laugavegi 23. Tónleikarnir standa frá klukkan
16:00-19:00 og hugsaðir meira sem hljóðinnsetning sem gestir ganga
inní sækadelískan hljóðheim Curver + Kimono.

1 ummæli:

AnnaKatrin sagði...

frábært.
Þessari frétt fylgir það augljósa, að allir eru hjartanlega velkomnir.