má bjóða þér pizzu?
já, takk, fékk mér einmitt pizzu með rúsínum í draumnum mínum í nótt.
namm.
(þetta voru sko ljósar rúsínur, held þær heiti sultanas upp á enskuna).
þriðjudagur, 27. febrúar 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
uppskriftir, dægurlagatextar, kæra dagbók, heimspekilegar vangaveltur, ferðasögur, pólitískar vangaveltur, myndir, umfjallanir og gamanmál
2 ummæli:
Ha ha, alltaf gaman að furðulegum draumum. Kannski bragðast þetta bara vel, örugglega merki um að þú eigir að prófe, hehe
Ég hef smakkað pizzum m. kjúklingi, papríku, rúsínum, karrýi og sýrðum rjóma og hún var alveg geggjuð!
Skrifa ummæli