Í skjóli nætur gekk fréttamaðurinn Helgi Seljan framhjá húsinu og henti dauðum lunda upp á þak áður en hann fór inn í næsta hús.
Nú í morgun hófu þakviðgerðarmennirnir viðgerð á þakinu.
miðvikudagur, 28. maí 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ekki leyfist mér að vita aldur þinn?
Það fer eftir því hvaða dularfulla týpa er að spyrja...
Skrifa ummæli