föstudagur, 9. maí 2008

Music for Marimba, Guitar, Decks, Drums and Choir
eftir Alex MacNeil

Útskriftartónleikar úr tónsmíðadeild nýmiðla LHÍ
Sunnudaginn 11. maí, kl. 21:00 í Iðnó.
Aðgangur ókeypis, allir velkomnir.


Verkið fjallar um tengsl manneskjunnar við guð í tilefni Hvítasunnudags og Shavuot.
Flytjendur verksins eru samansafn af tónlistarfólki, m.a. úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og 2 rokkhljómsveitum.

Flytjendur eru:
Alex MacNeil,
Arnar Ingi Viðarsson,
Eggert Pálsson,
Frank Aarnink,
Gísli Galdur,
Gylfi Blöndal,
Kári Halldórsson,
Kjartan Bragi Bjarnason,
Kjartan Guðnason,
Kolbeinn Hugi Höskuldsson
ásamt kór sem Hreiðar Ingi Þorsteinsson stjórnar.

3 ummæli:

baba sagði...

úff hlakka ofurmikið til að heyra...guð og maðurinn..afar svakalegur efniviður....sjáumst á sunnudaginn:)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með kallinn, Anna K. Leiðinlegt að missa af þessum tónleikum. Hljóma mjög spennandi.

Heiða sagði...

þetta var geðveikt, langar ótrúlega að heyra þetta aftur núna, þegar ég er búin að pæla svona mikið í sötönum og halelújum og hvort stúlkuraddirnar og rafgítararnir hafi flutt sömu nóturnar o. s. frv...