fimmtudagur, 2. febrúar 2006

auglysing

væri ekki tilvalið að skella sér á tónleika í kvöld... hvað er svosem annað að gerast? nýjar upplifanir eru yfirleitt af því góða ekki satt?
Fimmtudagskvöld í Þjóðleikhúskjallaranum klukkan tíu spilar Seabear, Jakobínarína og Kimono.
Föstudagskvöld í Hellinum klukkan átta, Tónlistarþróunarmiðstöðinni úti á granda = meira hardcore. I adapt, leyni (skemmtilegt) og kimono. All ages show.
Út með þig...

1 ummæli:

baba sagði...

vildi að ég væri á leiðinni mar...