gamlarsdagur 2005.
Nu vaeri vid haefi ad taepa a helstu atburdum arsins. Thad verdur tho ekki gert nu thvi eg er meira i nuinu og framtidinni.
Laeti i rakettunum her, en lyktin ofsalega god. Feuerwerk selt a hverju horni. Plaaakkk, thar for ein. Opinn glugginn. sem er thad sjaldan thvi uti er svo kalt. Kuldi sem nadi mer inn ad olnboga i gaerkvoldi.
2 af 5 foru ut i bud ad versla fyrir kvoldid. Aetlum ad elda eitthvad afskaplega huggulegt i tilefni dagsins, kannski skelli eg bara i koku. Vandinn er tho ad finna ut celsiusgradur i gassstig. Kalkuninn eldudum vid t.d. a 2, sem telst vera 150 celsiusgradur.
Eg kann vel vid mig her i ber. Gaeti jafnvel hugsad mer ad bua her einhvern timann. Tho ekki fyrr en eftir nakvaemlega eitt ar.
Eg thakka fyrir thetta ar. Eg thakka fyrir thad ad geta hafad skrad atburdi thess og hugsanir minar her i vefheimum. Thess vegna tharf eg heldur ekki ad telja upp helstu atburdi arsins 2005. Og 2006 er ad koma... hvad mun gerast? mun Palli finna astina a netinu? mun Stella svikja ut tryggingarfed? mun Gisli fara i tannrettingar? munu jardarbuar vakna til medvitundar?
laugardagur, 31. desember 2005
miðvikudagur, 28. desember 2005
jolahatidin er her lika, minna af folki a gotunni og snjor og markadur og jolamarkadur. Jolabod med thyskum jolasongvum og kalkun og pokkum og lifandi kertum a jolatrei. Jolastund hatidar her heima thar sem eldad var lengi og vel godan mat og pakkar. Tofraflauta mozarts i die deutsche staatsoper og kristalssalir.
jolaljod
her brennur jolahjarta
a eldinum sem pulsurnar steikjast a
o thu, jolanottin bjarta
jolaljod
her brennur jolahjarta
a eldinum sem pulsurnar steikjast a
o thu, jolanottin bjarta
mánudagur, 19. desember 2005
miðvikudagur, 14. desember 2005
probbi & nyyrðasmið
á morgun fer ég í eina prófið mitt. jólaprófið mitt. fallega.
það verður gaman. þar skrifa ég líklega mikið, svo mikið að ég á eftir að fá krampa í hægri framhandlegg og hönd. Þar sem ég kann engin ráð til að fyrirbyggja krampa verð ég bara að búast við þessu og taka því sem kemur. Ráð óskast ef til eru. Þar sem ég skrifa mest á tölvu litlu þessi misserin er æfingin lítil sem engin, nema þegar ég geri su doku og krossgátur, skrifa undir rafrænar greiðslukvittanir og skrái inn tíma leikaranna. Sú æfing hjálpar lítið þegar maður ímyndar sér hvað ég kem til með að skrifa mikið á morgun.
Það sem ég á ábyggilega eftir að skrifa um (fyrir sérstaklega áhugasama, aðrir hætti að lesa hér):
Ráðandi karlmennska
Þöglir hópar
Hnattvæðing
Þróunarhjálp
Kyngervi
Kynferði
Ást sem valdur kúgunar kvenna
Aðrar ástæður fyrir kúgun kvenna tengdar heimili, fjölskyldu og hagrænum þáttum.
Vesturlanda yfirráð og slagsíða í öllu
mismunandi túlkun í mismunandi umhverfi...b la la la.
Eitt af læritækniaðferðum mínum er að búa til orð fyrir atriði sem ég þarf að muna, orðin sem sköpuð hafa verið fyrir morgundaginn eru þessi: pricc - sapcnap - vvask
... fór í bílastæðishús í fyrsta sinn í miðborg reykjavíkur í dag. Það var gaman. Ég er glöð. Vona að þú sért það líka. óLi píka.
það verður gaman. þar skrifa ég líklega mikið, svo mikið að ég á eftir að fá krampa í hægri framhandlegg og hönd. Þar sem ég kann engin ráð til að fyrirbyggja krampa verð ég bara að búast við þessu og taka því sem kemur. Ráð óskast ef til eru. Þar sem ég skrifa mest á tölvu litlu þessi misserin er æfingin lítil sem engin, nema þegar ég geri su doku og krossgátur, skrifa undir rafrænar greiðslukvittanir og skrái inn tíma leikaranna. Sú æfing hjálpar lítið þegar maður ímyndar sér hvað ég kem til með að skrifa mikið á morgun.
Það sem ég á ábyggilega eftir að skrifa um (fyrir sérstaklega áhugasama, aðrir hætti að lesa hér):
Ráðandi karlmennska
Þöglir hópar
Hnattvæðing
Þróunarhjálp
Kyngervi
Kynferði
Ást sem valdur kúgunar kvenna
Aðrar ástæður fyrir kúgun kvenna tengdar heimili, fjölskyldu og hagrænum þáttum.
Vesturlanda yfirráð og slagsíða í öllu
mismunandi túlkun í mismunandi umhverfi...b la la la.
Eitt af læritækniaðferðum mínum er að búa til orð fyrir atriði sem ég þarf að muna, orðin sem sköpuð hafa verið fyrir morgundaginn eru þessi: pricc - sapcnap - vvask
... fór í bílastæðishús í fyrsta sinn í miðborg reykjavíkur í dag. Það var gaman. Ég er glöð. Vona að þú sért það líka. óLi píka.
mánudagur, 12. desember 2005
markaðurinn
ka-oz
búinn að vera að digga soldið í bílnum
10 dagar til brottfarar
seldi hluta af mér í gegnum síma í dag, skrifa undir á miðvikudag. nánar um það síðar.
búinn að vera að digga soldið í bílnum
10 dagar til brottfarar
seldi hluta af mér í gegnum síma í dag, skrifa undir á miðvikudag. nánar um það síðar.
sunnudagur, 11. desember 2005
timinn og vatnið
nú eru það dj Signify með Buck 65 sem gefa tóninn þessa kvöldstund.
Stress í vinnunni, rústaði næstum einni leiksýningu. Slökkti á blásaranum á réttum tíma, en kveikti á vitlausum tíma. Bull. Fattaði ekki að fólk væri að ,,skamma" mig þegar það (x3) spurði hvort klukkan mín væri vitlaus. Ég geng ekki með úr þessa dagana. Útskýrði. Á morgun verður allt betra. Allt fullkomið ef tíminn leyfir.
Stress í vinnunni, rústaði næstum einni leiksýningu. Slökkti á blásaranum á réttum tíma, en kveikti á vitlausum tíma. Bull. Fattaði ekki að fólk væri að ,,skamma" mig þegar það (x3) spurði hvort klukkan mín væri vitlaus. Ég geng ekki með úr þessa dagana. Útskýrði. Á morgun verður allt betra. Allt fullkomið ef tíminn leyfir.
laugardagur, 10. desember 2005
læo kloll læoll klikk
klakk klikk klaaakk kliikk klakk eru hlj'o[ h'ah;lu[u
what the fuck af hverju virkar 'islenska stafabor[i mitt ekk} } } }
er 'eg of full e[a.... F'ekk m'er nokkur rau[v'[insgl-s en /etta er sko eitthva[ skr'iti[.
aha búin að laga, núna er þetta icelandic, var usa extended....
Var semsagt að koma heim af tónleikum með Reykjavík! og Hairdoctor og einu öðru bandi sem ég man ekki nafnið á á ásamt meðlimum nýhils sem lásu upp ljóð á milli tónleikaviðburða á Grandrokk í kveld. En Grand rokk á að rífa.
mjög gaman. Nú er ég búin að taka þá ákvörðun að Hairdoctor´s Shampoo getur verið ein jólagjöf þessi jólin. Var í vafa, en eftir að hafa séð þá á tónleikum er ég viss um að það sé góð jólagjöf. Mér finnst gaman á tónleikum og orkan sem myndast á sviðinu er alltaf áhugaverð, sem og orkan meðal áhorfenda.
400 áhorfendur mættu á tónleika kæra og co í kvöld. Á landamærum Póllands og Þýskalands. Nokkuð fleiri en á Grandrokkinu sem hljómsveitarmeðlimir Reykjavík! gerðu sér grein fyrir og þökkuðu óspart því fólki sem var þar, enda próflestur margra í gangi þessa dagana en eigi að síður afar góð stemning.
Nú var ég að láta hot chip á til að enda kvöldið og eftir það er það Moldy Peaches.
Það minnir mig á sumarbústað í Skorradal.
Í kvöld hitti ég mann sem ætlaði á bingó í Vinabæ fyrr í kvöld en endaði á Grandrokki. Hann var spurður af núverandi ástkonu sinni hvort hann hefði átt samfarir við feitar konur. Ég spurði um svar hans sem var gott skv. mínum standördum. Ég hef ekki hitt ástkonu hans þó manninn hitti ég stöku sinnum og á yfirleitt við hann áhugaverð samtöl, en spurningin er hvort ástkona hans sé feit og sé óörugg um útlit sitt eða hvort hún tilheyri þeim hópi að hafa fetish fyrir því að eiga í kynlífi með feitu fólki... eða eitthvað allt annað. þannig er mál með vexti að þessa dagana er ég mikið að velta fyrir mér fetish-dæminu og rekst iðulega á það hugtak sérstaklega í vinnunni og geri mér ágæta grein fyrir því orði sem slíku, en veit ekki íslenska orðið fyrir það. Hjálp óskast.
let´s talk about movies, let´s go to sleep...
neeei... verð að segja meira.
dudududu du du du u
hvísl : i´m walking down the street, i love you, let´s go to sleep.
Fékk Fudge sjampó prufu á tónleikunum í kvöld. Hún verður sko notuð á morgun. Ætlaði alveg að láta myndir með úr símanum mínum sem ég eignaðist í fríhöfninni fyrir stuttu, og bráðlega verð ég þar aftur og get ekki beðið, jei. Vinnuhelgi framundan = 11 - 00:00 og 11 - 00:00 og mán 16:30 - 21:00. Takk og take me to your leader...
these burgers are crazy they don´t like you they slip you the pill you dont like them never did these burgers are crazy
what the fuck af hverju virkar 'islenska stafabor[i mitt ekk} } } }
er 'eg of full e[a.... F'ekk m'er nokkur rau[v'[insgl-s en /etta er sko eitthva[ skr'iti[.
aha búin að laga, núna er þetta icelandic, var usa extended....
Var semsagt að koma heim af tónleikum með Reykjavík! og Hairdoctor og einu öðru bandi sem ég man ekki nafnið á á ásamt meðlimum nýhils sem lásu upp ljóð á milli tónleikaviðburða á Grandrokk í kveld. En Grand rokk á að rífa.
mjög gaman. Nú er ég búin að taka þá ákvörðun að Hairdoctor´s Shampoo getur verið ein jólagjöf þessi jólin. Var í vafa, en eftir að hafa séð þá á tónleikum er ég viss um að það sé góð jólagjöf. Mér finnst gaman á tónleikum og orkan sem myndast á sviðinu er alltaf áhugaverð, sem og orkan meðal áhorfenda.
400 áhorfendur mættu á tónleika kæra og co í kvöld. Á landamærum Póllands og Þýskalands. Nokkuð fleiri en á Grandrokkinu sem hljómsveitarmeðlimir Reykjavík! gerðu sér grein fyrir og þökkuðu óspart því fólki sem var þar, enda próflestur margra í gangi þessa dagana en eigi að síður afar góð stemning.
Nú var ég að láta hot chip á til að enda kvöldið og eftir það er það Moldy Peaches.
Það minnir mig á sumarbústað í Skorradal.
Í kvöld hitti ég mann sem ætlaði á bingó í Vinabæ fyrr í kvöld en endaði á Grandrokki. Hann var spurður af núverandi ástkonu sinni hvort hann hefði átt samfarir við feitar konur. Ég spurði um svar hans sem var gott skv. mínum standördum. Ég hef ekki hitt ástkonu hans þó manninn hitti ég stöku sinnum og á yfirleitt við hann áhugaverð samtöl, en spurningin er hvort ástkona hans sé feit og sé óörugg um útlit sitt eða hvort hún tilheyri þeim hópi að hafa fetish fyrir því að eiga í kynlífi með feitu fólki... eða eitthvað allt annað. þannig er mál með vexti að þessa dagana er ég mikið að velta fyrir mér fetish-dæminu og rekst iðulega á það hugtak sérstaklega í vinnunni og geri mér ágæta grein fyrir því orði sem slíku, en veit ekki íslenska orðið fyrir það. Hjálp óskast.
let´s talk about movies, let´s go to sleep...
neeei... verð að segja meira.
dudududu du du du u
hvísl : i´m walking down the street, i love you, let´s go to sleep.
Fékk Fudge sjampó prufu á tónleikunum í kvöld. Hún verður sko notuð á morgun. Ætlaði alveg að láta myndir með úr símanum mínum sem ég eignaðist í fríhöfninni fyrir stuttu, og bráðlega verð ég þar aftur og get ekki beðið, jei. Vinnuhelgi framundan = 11 - 00:00 og 11 - 00:00 og mán 16:30 - 21:00. Takk og take me to your leader...
these burgers are crazy they don´t like you they slip you the pill you dont like them never did these burgers are crazy
fimmtudagur, 8. desember 2005
eddington
,, áttu ekki eddington paint marker penna?""
,, nei, við pöntum þá ekki"
,, getur þú bent mér á hvar þeir fást?"
,, ja... nú á penninn eiginlega orðið allar bókabúðirnar... nema bóksölu stúdenta og eina við hlemm, kannski þú fáir þá þar"
og þar sem ég nennti ekki lengra fór ég í Iðu sem átti auðvitað eddington penna. Að vísu bara í gylltu og silfruðu. En það verður að duga. í prófin, nei djók. er nefnilega búin að gera 2 jólabréf til n-ameríku. og nú get ég dúndrað í jólakortin hægt og bítandi. Mér finnst nefnilega gaman að senda bréf, líka kort og skeyti og jólakort líka. Í mínum huga er það kveðja til að létta upp á skammdegið, til að láta manneskjuna vita að maður hugsi til hennar og þyki vænt um hana. Jólakortagerð og skrif í mínum huga er ekki skyldurækni né kvöð. Mér finnst nefnilega gaman að teikna. Og hlusta á útvarpið. Rúv.
Síðan kemur ábyggilega nýtt naglalakk á hverjum degi á fima fingur mína. Því það er margt sem maður finnur sér til dundurs þegar á að vera að lesa. En það gengur, að sjálfsögðu samkvæmt áætlun.
,, nei, við pöntum þá ekki"
,, getur þú bent mér á hvar þeir fást?"
,, ja... nú á penninn eiginlega orðið allar bókabúðirnar... nema bóksölu stúdenta og eina við hlemm, kannski þú fáir þá þar"
og þar sem ég nennti ekki lengra fór ég í Iðu sem átti auðvitað eddington penna. Að vísu bara í gylltu og silfruðu. En það verður að duga. í prófin, nei djók. er nefnilega búin að gera 2 jólabréf til n-ameríku. og nú get ég dúndrað í jólakortin hægt og bítandi. Mér finnst nefnilega gaman að senda bréf, líka kort og skeyti og jólakort líka. Í mínum huga er það kveðja til að létta upp á skammdegið, til að láta manneskjuna vita að maður hugsi til hennar og þyki vænt um hana. Jólakortagerð og skrif í mínum huga er ekki skyldurækni né kvöð. Mér finnst nefnilega gaman að teikna. Og hlusta á útvarpið. Rúv.
Síðan kemur ábyggilega nýtt naglalakk á hverjum degi á fima fingur mína. Því það er margt sem maður finnur sér til dundurs þegar á að vera að lesa. En það gengur, að sjálfsögðu samkvæmt áætlun.
det er godt... a danska matann
það er gott að vita að ég er ekki sú eina sem bregður í húsinu. þ.e.a.s. á vinnustaðnum.
það er líka gott að vita að jónína ben á ríka vini. (samt ber ég blendið stolt og virðingu fyrir þeirri konu)
það er gott að vita af jólaljósunum og ég er ekki búin að setja upp eitt, bara kerti
það er gott að geta talað við kæra, þó hann sé í útlöndum
það er gott að vita að hrefnu finnst uppskriftin girnó.
það er gott að fá falleg og hverful textaboð frá bróður sínum.
það er svo margt gott og hér er ég að reyna að telja það upp því einhverra hluta vegna er ég soldið dofin fyrir því góða í kvöld sem kemur kannski til af því að undanfarna daga hefur líf mitt einkennst af próflestri, verkefnum og vinnu.
En er það ekki bara líka gott?
ójú mín kæra, taktu afleiðingunum af ákvörðunum þínum um vinnu með námi, gerðu helvítis verkefnin og stattu þig vel í prófunum. Val. vel. vul. vil. ég get þori ogég villlllllllllllllllllllllllll
það er líka gott að vita að jónína ben á ríka vini. (samt ber ég blendið stolt og virðingu fyrir þeirri konu)
það er gott að vita af jólaljósunum og ég er ekki búin að setja upp eitt, bara kerti
það er gott að geta talað við kæra, þó hann sé í útlöndum
það er gott að vita að hrefnu finnst uppskriftin girnó.
það er gott að fá falleg og hverful textaboð frá bróður sínum.
það er svo margt gott og hér er ég að reyna að telja það upp því einhverra hluta vegna er ég soldið dofin fyrir því góða í kvöld sem kemur kannski til af því að undanfarna daga hefur líf mitt einkennst af próflestri, verkefnum og vinnu.
En er það ekki bara líka gott?
ójú mín kæra, taktu afleiðingunum af ákvörðunum þínum um vinnu með námi, gerðu helvítis verkefnin og stattu þig vel í prófunum. Val. vel. vul. vil. ég get þori ogég villlllllllllllllllllllllllll
þriðjudagur, 6. desember 2005
uppskrift fyrir 2 eða 1 tvisvar
ólífuolía
1 dós kjúklingabaunir (niðursoðnar) skolaðar
1/2 rauðlaukur, sneiddur
1/2 rauður chili, Fræin tekin úr og saxaður smátt
1 teskeið kóríander fræ
1 poki spínat, skolað
1 dós sýrður rjómi
ólífuolía hituð á pönnu,
laukur steiktur,
chili, kjúkl.baunir og kóríanderfræ útá í 5.mín.
Spínati bætt við og allt steikt í 3 mín.
Hálf dolla sýrður rjómi út á pönnuna og allt gumsið í 1 mín.
tilbúið.
Borið fram með hrísgrjónum og afganginum af sýrða rjómanum.
(á eftir að tilraunast með kryddið, kannski hægt að nota garam masala... en soldið fútt að hafa fræin samt).
1 dós kjúklingabaunir (niðursoðnar) skolaðar
1/2 rauðlaukur, sneiddur
1/2 rauður chili, Fræin tekin úr og saxaður smátt
1 teskeið kóríander fræ
1 poki spínat, skolað
1 dós sýrður rjómi
ólífuolía hituð á pönnu,
laukur steiktur,
chili, kjúkl.baunir og kóríanderfræ útá í 5.mín.
Spínati bætt við og allt steikt í 3 mín.
Hálf dolla sýrður rjómi út á pönnuna og allt gumsið í 1 mín.
tilbúið.
Borið fram með hrísgrjónum og afganginum af sýrða rjómanum.
(á eftir að tilraunast með kryddið, kannski hægt að nota garam masala... en soldið fútt að hafa fræin samt).
sunnudagur, 4. desember 2005
the color of paradise
er einstök mynd eftir Majid Majidi. Segir frá blindum dreng í Íran og fjölskyldu hans þar sem aðaláherslan er á skynjun hans, semsagt mikið gert úr hljóði og snertingu. Skemmtileg myndataka. Mjög grípandi falleg mynd sem ég mæli eindregið með.
Annars er málið að skunda á Austurvöll á eftir og sjá ljósin kveikt á trénu, en ég man einmitt eftir því þega skólabróðir minn fékk að kveikja á trénu þegar við vorum lítil og mér fannst það rosalega merkilegt. Skrítið hvað merkilegheit breytast með tímanum...
Annars er málið að skunda á Austurvöll á eftir og sjá ljósin kveikt á trénu, en ég man einmitt eftir því þega skólabróðir minn fékk að kveikja á trénu þegar við vorum lítil og mér fannst það rosalega merkilegt. Skrítið hvað merkilegheit breytast með tímanum...
föstudagur, 2. desember 2005
ekki fyrir viðkvæma
merkilegt nokk, er búin að sitja við eldhúsborðið og skrifa úttekt á þróunarverkefni í Malawi frá því allt var dimmt úti, varð bjart, og er aftur næstum orðið dimmt... mér líður eins og hetju þó ég gefi ekki blóð.
En nú er það vinnan sem kallar og kúkurinn sem bíður eftir að fá að skjótast út. En varðandi kúk, þá hef ég aldrei kúkað jafn fallegum kúki og ég gerði um daginn í boston, ein heil lengja, ábyggilega 40 - 50 cm langur sem liðaðist svo undurfallega, líkt og snákur án hreisturs. Ég var svo ánægð með hann að helst vildi ég sýna öðrum, en fannst það einhvern veginn ekki við hæfi og var bara sátt við þá ákvörðun eftir að hafa verið heillengi inni á klósetti að dást að sköpun minni.
lifið heil.
En nú er það vinnan sem kallar og kúkurinn sem bíður eftir að fá að skjótast út. En varðandi kúk, þá hef ég aldrei kúkað jafn fallegum kúki og ég gerði um daginn í boston, ein heil lengja, ábyggilega 40 - 50 cm langur sem liðaðist svo undurfallega, líkt og snákur án hreisturs. Ég var svo ánægð með hann að helst vildi ég sýna öðrum, en fannst það einhvern veginn ekki við hæfi og var bara sátt við þá ákvörðun eftir að hafa verið heillengi inni á klósetti að dást að sköpun minni.
lifið heil.
fimmtudagur, 1. desember 2005
yoda
Áttavitinn, dúfan, líkið, hundur, köttur, fjallið... allt þetta og meira í hádeginu sem var mjög gott. Fékk tár í augun þegar ég var að faðma sjálfa mig, það var samt gott en sakna þess að snerta og vera snert.
Akrafjallið og Esjan sérlega falleg klukkan 13:24.
Akrafjallið og Esjan sérlega falleg klukkan 13:24.
þu veist hvað eg meina, er alltaf að reyna...
allt lífið komið aftur í sama horfið, já bara allt lífið, stór orð maður. Þú veist hvað ég meina.
Þjálfun nýs starfsmanns á móti mér á vaktina gekk vel í kvöld, þvílíkur munur að hafa einhvern annan sem maður getur treyst 100 % og er mjög viðkunnalegur í þokkabót. Verst að ég kveikti ekki eld til að æfa hann í að slökkva... pyromaniac.
Svaf í sléttar 12 stundir í nótt og er því bara hress, en í gærkvöld fór ég í jóla-graflax til vinkonu minnar sem var algjört æði. Þar var blogg m.a. rætt. Mjög forvitnilegt. Niðurstöður: blogg er nýr heimur samfélags sem nútímafólk gefur sér tíma í í stað þess að hittast augnliti til augnlitis (skype ekki talið með, því það er augnablik í gegnum miðil), en verður ekki allt að raunveruleika sem maður gerir? Sama hvort það er í tölvu, á internetinu, í draumum manns... En á sama tíma er frábært að geta fylgst með vinum og vandamönnum sem eru ekki í líkamlegri seilingarfjarlægð, eins og t.d. í útlöndum. Allaveganna. Þetta er ekki diss á blogg samfélagið, því ég nýt þess að geta tjáð mig, og geta skoðað annarra manna blogg raunveruleika. Þá kem ég að næsta dæmi, sem er það að maður les blogg fólks sem maður kannast við, lærir fullt um það á vefnum, en heilsar ekki úti á götu. Auðvitað les maður líka blogg vina sinna. En málið er, og hér er ég ekki að fara að segja að maður eigi ekki að lesa blogg þeirra sem maður heilsar ekki á götu, heldur þá getur hver og einn bloggari búið til ákveðna mynd af sér í bloggheiminum sem lesendur ráða hvort þeir taka mark á, trúa o.s.frv. Ég býst við því að langflestir bloggarar ritskoði sig soldið, þ.e.a.s. á fullu, því maður veit aldrei hver er að lesa, gefur ósjálfrátt ákveðna mynd af sér og maður ælir ekki fullkomlega á blogginu sínu, þó maður geti ælt soldið. (Æla = tjá sig á mjög persónulegan hátt um persónuleg og tilfinningarík málefni, bæði neikvæðan og jákvæðan). En maður ælir frekar í persónulegri viðurvist fólks sem maður treystir. Síðan varðandi mySpace týpurnar, þá er alltaf forsíða þar sem maður þarf að fara í gegnum til að komast að blogginu, og þar er heljarinnar frontur sem gefur ákveðna hugmynd um bloggarann, áhugamál, tónlist, hverjir eru vinir manns o.s.frv. Ég býst ekki við að það sé eitthvað mikið ólíkt öðrum bloggtýpum, en samt, ákveðinn frontur, sem gefur ákveðna hugmynd. Bloggið er semsagt mjög forvitnilegt og skemmtilegt samfélag.
Já, bara ekkert meira um það í bili, kannski seinna. Ef fólk hefur aðrar hugmyndir, endilega látið heyra.
Það er orðið rökkvað þegar ég labbaði í vinnuna kl.16:25, næstum því dimmt. Nú kertaljós og sól í sálu minni og sinni.
bóða og góða nótt.
Þjálfun nýs starfsmanns á móti mér á vaktina gekk vel í kvöld, þvílíkur munur að hafa einhvern annan sem maður getur treyst 100 % og er mjög viðkunnalegur í þokkabót. Verst að ég kveikti ekki eld til að æfa hann í að slökkva... pyromaniac.
Svaf í sléttar 12 stundir í nótt og er því bara hress, en í gærkvöld fór ég í jóla-graflax til vinkonu minnar sem var algjört æði. Þar var blogg m.a. rætt. Mjög forvitnilegt. Niðurstöður: blogg er nýr heimur samfélags sem nútímafólk gefur sér tíma í í stað þess að hittast augnliti til augnlitis (skype ekki talið með, því það er augnablik í gegnum miðil), en verður ekki allt að raunveruleika sem maður gerir? Sama hvort það er í tölvu, á internetinu, í draumum manns... En á sama tíma er frábært að geta fylgst með vinum og vandamönnum sem eru ekki í líkamlegri seilingarfjarlægð, eins og t.d. í útlöndum. Allaveganna. Þetta er ekki diss á blogg samfélagið, því ég nýt þess að geta tjáð mig, og geta skoðað annarra manna blogg raunveruleika. Þá kem ég að næsta dæmi, sem er það að maður les blogg fólks sem maður kannast við, lærir fullt um það á vefnum, en heilsar ekki úti á götu. Auðvitað les maður líka blogg vina sinna. En málið er, og hér er ég ekki að fara að segja að maður eigi ekki að lesa blogg þeirra sem maður heilsar ekki á götu, heldur þá getur hver og einn bloggari búið til ákveðna mynd af sér í bloggheiminum sem lesendur ráða hvort þeir taka mark á, trúa o.s.frv. Ég býst við því að langflestir bloggarar ritskoði sig soldið, þ.e.a.s. á fullu, því maður veit aldrei hver er að lesa, gefur ósjálfrátt ákveðna mynd af sér og maður ælir ekki fullkomlega á blogginu sínu, þó maður geti ælt soldið. (Æla = tjá sig á mjög persónulegan hátt um persónuleg og tilfinningarík málefni, bæði neikvæðan og jákvæðan). En maður ælir frekar í persónulegri viðurvist fólks sem maður treystir. Síðan varðandi mySpace týpurnar, þá er alltaf forsíða þar sem maður þarf að fara í gegnum til að komast að blogginu, og þar er heljarinnar frontur sem gefur ákveðna hugmynd um bloggarann, áhugamál, tónlist, hverjir eru vinir manns o.s.frv. Ég býst ekki við að það sé eitthvað mikið ólíkt öðrum bloggtýpum, en samt, ákveðinn frontur, sem gefur ákveðna hugmynd. Bloggið er semsagt mjög forvitnilegt og skemmtilegt samfélag.
Já, bara ekkert meira um það í bili, kannski seinna. Ef fólk hefur aðrar hugmyndir, endilega látið heyra.
Það er orðið rökkvað þegar ég labbaði í vinnuna kl.16:25, næstum því dimmt. Nú kertaljós og sól í sálu minni og sinni.
bóða og góða nótt.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)