gamlarsdagur 2005.
Nu vaeri vid haefi ad taepa a helstu atburdum arsins. Thad verdur tho ekki gert nu thvi eg er meira i nuinu og framtidinni.
Laeti i rakettunum her, en lyktin ofsalega god. Feuerwerk selt a hverju horni. Plaaakkk, thar for ein. Opinn glugginn. sem er thad sjaldan thvi uti er svo kalt. Kuldi sem nadi mer inn ad olnboga i gaerkvoldi.
2 af 5 foru ut i bud ad versla fyrir kvoldid. Aetlum ad elda eitthvad afskaplega huggulegt i tilefni dagsins, kannski skelli eg bara i koku. Vandinn er tho ad finna ut celsiusgradur i gassstig. Kalkuninn eldudum vid t.d. a 2, sem telst vera 150 celsiusgradur.
Eg kann vel vid mig her i ber. Gaeti jafnvel hugsad mer ad bua her einhvern timann. Tho ekki fyrr en eftir nakvaemlega eitt ar.
Eg thakka fyrir thetta ar. Eg thakka fyrir thad ad geta hafad skrad atburdi thess og hugsanir minar her i vefheimum. Thess vegna tharf eg heldur ekki ad telja upp helstu atburdi arsins 2005. Og 2006 er ad koma... hvad mun gerast? mun Palli finna astina a netinu? mun Stella svikja ut tryggingarfed? mun Gisli fara i tannrettingar? munu jardarbuar vakna til medvitundar?
laugardagur, 31. desember 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ást og friður sé með þér á nýju ári fallega kona. Hafðu það gott í Berlín. Kveðja Linda Lóla Pönk!
Gleðilegt nýtt ár Anna og takk fyrir gamla
Hrefna
Skrifa ummæli