föstudagur, 2. desember 2005

ekki fyrir viðkvæma

merkilegt nokk, er búin að sitja við eldhúsborðið og skrifa úttekt á þróunarverkefni í Malawi frá því allt var dimmt úti, varð bjart, og er aftur næstum orðið dimmt... mér líður eins og hetju þó ég gefi ekki blóð.
En nú er það vinnan sem kallar og kúkurinn sem bíður eftir að fá að skjótast út. En varðandi kúk, þá hef ég aldrei kúkað jafn fallegum kúki og ég gerði um daginn í boston, ein heil lengja, ábyggilega 40 - 50 cm langur sem liðaðist svo undurfallega, líkt og snákur án hreisturs. Ég var svo ánægð með hann að helst vildi ég sýna öðrum, en fannst það einhvern veginn ekki við hæfi og var bara sátt við þá ákvörðun eftir að hafa verið heillengi inni á klósetti að dást að sköpun minni.

lifið heil.

3 ummæli:

armida sagði...

hahahahaha þú ert æði

Ragnhild sagði...

vá, af hverju tókstu ekki mynd?

baba sagði...

til hamingju! snillingur!