fimmtudagur, 1. desember 2005

yoda

Áttavitinn, dúfan, líkið, hundur, köttur, fjallið... allt þetta og meira í hádeginu sem var mjög gott. Fékk tár í augun þegar ég var að faðma sjálfa mig, það var samt gott en sakna þess að snerta og vera snert.

Akrafjallið og Esjan sérlega falleg klukkan 13:24.

2 ummæli:

armida sagði...

ég verð alltaf að faðma sjálfan mig því ég hef engan til ða faðma hérna hehe
en ég hef þó gæludýr, jebb ég var að finna mús á nýja heimilinu en þessi var dauð svo hún er fínt gæludyr! ég get faðmað hana oj nei.
En hei 3 vikur í ísl dúdí dúdí þá ætla í svo að faðma alla að mér:)

Kannski þú fáir eitt faðmlag ef þú ert heppin!
Pettý

armida sagði...

þá ætla í svo að faðma hehe
ég er greinilega ð glata íslenskunni!!!