miðvikudagur, 28. desember 2005

jolahatidin er her lika, minna af folki a gotunni og snjor og markadur og jolamarkadur. Jolabod med thyskum jolasongvum og kalkun og pokkum og lifandi kertum a jolatrei. Jolastund hatidar her heima thar sem eldad var lengi og vel godan mat og pakkar. Tofraflauta mozarts i die deutsche staatsoper og kristalssalir.

jolaljod

her brennur jolahjarta
a eldinum sem pulsurnar steikjast a
o thu, jolanottin bjarta

Engin ummæli: