sunnudagur, 11. desember 2005

timinn og vatnið

nú eru það dj Signify með Buck 65 sem gefa tóninn þessa kvöldstund.
Stress í vinnunni, rústaði næstum einni leiksýningu. Slökkti á blásaranum á réttum tíma, en kveikti á vitlausum tíma. Bull. Fattaði ekki að fólk væri að ,,skamma" mig þegar það (x3) spurði hvort klukkan mín væri vitlaus. Ég geng ekki með úr þessa dagana. Útskýrði. Á morgun verður allt betra. Allt fullkomið ef tíminn leyfir.

Engin ummæli: