föstudagur, 1. október 2004
ertu myrkfælin?
en ég var einmitt spurð þeirrar spurningar í atvinnuviðtalinu í gær. Jú, mikið rétt, ykkar einlæg er orðin bakdyravörður í þjóðleikhúsinu. Byrja á mánudaginn. Spenna og draugar í lofti. Nánar um starfið síðar. Ætli ég fái stóra lyklakippu? hvað með úlpuna (svart glansefni með appelsínugulu fóðri og hvítum flögnuðum stöfum á bakinu)?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli