miðvikudagur, 23. nóvember 2005
32 graður a F
Um hádegisbil var boðið staðfest. Þ.e.a.s. boðið um það að fara til Boston á morgun fram á mánudagsmorgun. Ha ha ha. Og auðvitað segir maður ekki nei við svona gylliboðum. Hlakka til og mest til að fara á tónleika með lille-bror. Eins gott að ég er búin að vera dugleg í skólanum maður. Er að spá í að kaupa nikótín-tyggjó því í frjálsa fasista landinu má maður hvergi reykja. Ekki er ætlast til að fólk ráði yfir eigin líkama. Þá er lítið eftir, þ.e.a.s. til þess að ráða yfir. Vá hvað þetta verður góð tilbreyting. Elska mömmu fyrir að nenna að hafa mig með.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
geggjað! til hamingju! boston er svo skemmtileg borg...ég fór einu sinni þangað og fannst Cambridge hverfið æði...keypti þar kaffi í bjórkrús , nótur og hljóðfæri og heila hrúgu af notuðum fötum á markaðnum garmet district..góða skemmtun!
góða ferð og góða skemmtun Anna Katrín. Þú átt góða mömmu.
Hrenfa
...frábær helgi,boston rokkar feitt....ég samgleðst þér...verðsjálf í útlandasporum með blóðfólkinu mínu næstu helgi....kossar...
vá vona að Boston hafi verið æði !
knús
Ágústa
Skrifa ummæli