þriðjudagur, 15. nóvember 2005

hér átti að koma eitthvað rosa fínt dót um afmælisdaginn minn sem er í dag. En ég man að skv. því á júní að vera góður mánuður fyrir mig og jade góður litur fyrir mig... hmmm. Takk fyrir kveðjurnar en dagurinn er ekki úti enn og ég geri fastlega ráð fyrir að fleiri eigi eftir að bætast við. Já, það er bara uppi á mér, typpið. En það má, því ég á afmæli. Jei.

2 ummæli:

Móa sagði...

hei til hamingju með afmælið elsku Anna Katrín, drekk þína skál í kvöld...ég sem heyrði í Alex í dag hann átti að koma í hátíðarmat en verður að passa.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn elsku Anna Katrín. Ég er ánægð að þér líði vel á afmælisdeginum þínum.
Hrefna