ólífuolía
1 dós kjúklingabaunir (niðursoðnar) skolaðar
1/2 rauðlaukur, sneiddur
1/2 rauður chili, Fræin tekin úr og saxaður smátt
1 teskeið kóríander fræ
1 poki spínat, skolað
1 dós sýrður rjómi
ólífuolía hituð á pönnu,
laukur steiktur,
chili, kjúkl.baunir og kóríanderfræ útá í 5.mín.
Spínati bætt við og allt steikt í 3 mín.
Hálf dolla sýrður rjómi út á pönnuna og allt gumsið í 1 mín.
tilbúið.
Borið fram með hrísgrjónum og afganginum af sýrða rjómanum.
(á eftir að tilraunast með kryddið, kannski hægt að nota garam masala... en soldið fútt að hafa fræin samt).
þriðjudagur, 6. desember 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
En hvað þetta er girnó, kannski ég bara prófi á næstunni!
Hrefna
Skrifa ummæli